Komidi oll sael og blessud, eda ALOHA!
Hedan ur Oahu er allt gott ad fretta, i baenum Waikiki sem eg er vist i sem er hluti af Honululu. Eg lenti loksin eftir eitthvad um 20 klst flug a fimmtudagskvoldid og lenti i ollum hremmingum sem haegt var ad lenda, vid erum ad tala um ad eg atti bara ekki ad komast upp a hotelid mitt, hefdi tad ekki verid fyrir godhjartada amerikana sem gafu mer pening og leyfdu mer ad hringja vaeri eg betlandi a gotum Waikiki. En engillin sem vakir yfir mer var vakandi tannig ad eg komst semi heil heim og drapst um leid og eg kom inn um dyrnar (eg er a himnum ad skrifa tetta....nei ekki nidri heldur uppi!!). Eg byrjadi fyrsta daginn minn i Hawaii a thvi ad fara ut i solina og liggja vid sundlaugarbakkann og lata saeta stelpu faera mer ferskan kokteil og liggja og grillast...audvitad med Kylie minum (straknum sem eg er ad "passa"). Dagurinn for eiginlega bara i tad ad hanga a strondinni, sjorinn er alveg taer og volgur -minnir mjog a Grikkland 2000-, og fara i sundlaugina. Tegar vid loksins foum inn tok eg eftir thvi ad vid vorum kannkis ekki nogu dugleg med solarvornina...eg er lobster!!! tannig ad eg er buin ad turfa ad passa mig a solinni svo ad eg bara breytist ekki i krispy sodinn humar. Hvad um tad, flosku af Aloe Vera seinna var eg tilbuin ad fara ut a lifid, vinur minn hann Kao fekk vini sina til ad taka mig ut a lifid, mjog indaelt af honum, tannig ad eg for og hitti tau. Hann heitir Irva (eda eitthvad) og hun heitir Leslie og tau eru saetasta kaerustupar i heimi, grinlaust! Vid forum a einhvern TIKI bar sem var allt i lagi, tad var einhver Hawaii gaur ad syngja cover log , og fleiri vinir teirra komu ad hitta okkur, frekar skrytnir strakar en hey open minded! Vid forum svo a einhvern irskan pobb tar sem tessir strakar urdu frekar mikid skrytnir og eg eiginlega endadi a thvi ad tapa mer vid einn teirra og fara...Tad sem eg komst ad tetta kvold i Hawaii er tad ad tad eru hermenn ut um allt og folk drekkur mikid...Svoldid spes. Mer audvitad tokst ad lenda i oskrandi og aepandi rifrildi vid 2 marines sem eg kom mer ut ur med miklum latum og hotunum um kjarnorkuvopn a Islandi, teir skulu sko vara sig tessir hermenn og kanar!!! Sigga var reid. En ja ofurolvadir hermenn voru ekki ad gera neitt fyrir mig, frekar mikid turn-off. En eg og Leslie naum heavy vel saman, hun er algert aedi. Tannig ad eg bara for semi snemma heim....
I gaer vorum vid ad labba um allt!! Tad er haegt ad versla svo gedveikt herna, tad er bara ekki haegt fyrir mig....ad versla ekki... :( Tetta er svo otrulega falleg eyja og sjorinn er svo taer. Eg allaveg fila tetta mjog vel, otrulega fallegt allt saman, mjog eitthvad tofrandi. Audvitad eru bara allir ad fara ad gifta sig her og ekkert nema folk i brudarfotum i myndatoku, ut um allt. I gaer forum eg og Julie og Kylie a Cheesecake factory (uppahaldid mitt) og svo for eg ad hitta Irva og Leslie og vid forum i eitthvad vodalega cool party sem er eitthvad Feng shui party med dj G-spot ( i dont know). En tad var gedveik tonlistin og fullt af cool folki, tetta var svona svoldid LA filingurinn, tannig ad mer leid adeins betur. Vid hittum model og leikkonu vinkonur teirra tar og bididi bara ein er kannski ad fara ad verda svaka fraeg..tad kemur i ljos a naestu vikum :) En ja tetta var skemmtilegt party med gedveikri tonlist...other side to Hawaii nightlife. Celeb momentid mitt i gaer var tad ad hitta alla leikarana ur taettinum sem konan er ad vinna ad herna, m.a. Scott Fox ur Party of 5 og einn af Hobbitunum, man ekki hvad hann heitir, tessir hobbitar eru nu bara svoldid saetir.... I dag er planid ad kikja kannski a strondina og fara svo i bio a strondinni i kvold, tad aetti ad vera gaman :)
Ja og eg aetla ad laera ad surfa, Irva aetlar ad kenna mer!!!
Maloha
sunnudagur, apríl 25
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli